Uppáhaldsmyndir: Army of Darkness

Jćja. Ég ćtla ađ herma ađeins eftir honum Hauki vini mínum og útlista hér á blogginu nokkrar af mínum uppáhaldsmyndum. Hann fyrirgefur mér vonandi hugmyndaţjófnađinn.

 Fyrsta mynd á dagskrá er stórvirkiđ Army of Darkness eftir leikstjórann Sam Raimi.

Army of Darkness

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sam Raimi er ţó máski ţekktastur fyrir ađ hafa stađiđ á bak viđ skelfilegar kvikmyndir um kóngulóardreng nokkurn, en förum ekki nánar út í ţađ. 

Myndin er sjálfstćtt framhald Evil Dead myndanna og skartar kaldhćđnismeistaranum Bruce Campbell í hlutverki seinheppnu and-hetjunnar Ash.

Myndin fjallar í stuttu máli um hvernig fyrrnefndum Ash er varpađ aftur til ársins ţrettánhundruđ og ţrúgusykur, beint inn í stríđ milli góđs og ills. Hetjan okkar ţarf síđan ađ sigrast á allskyns skrímslum og forynjum í baráttu sinni viđ ađ komast aftur til síns tíma. (međ tilheyrandi einlínungum og sniđugheitum)

 Myndin kom út 1993 en fékk ekki mikla ađsókn enda bíóáriđ 1993 stútfullt af blokkbösterum eins og Schindler´s List og Groundhog Day. Army of Darkness hefur hinsvegar orđiđ afar vinsćl međ árunum og á sér í dag stóran hóp ađdáenda sem fer sífellt stćkkandi.

Ég sá Army of Darkness fyrst 1994 fyrir tilstilli stóra bróđur míns (eins og svo margar ađrar góđar myndir) og breytti sú upplifun ţví hvernig ég hugsa um fantasy og grínmyndir.

Ég mćli eindregiđ međ ađ ţeir sem ekki hafa séđ ţessa rćmu kíki á hana sem fyrst og ađ ţeir sem hafa séđ hana sjái hana aftur á stundinni. 

Hér er svo stilka úr myndinni:

Gimmie some sugar baby! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Viđar

Frábćr mynd!

Sá hana fyrst fyrir slysni á Stöđ 3 í gamla daga......vissi ekki hvađ var í gangi! 

Haukur Viđar, 3.3.2008 kl. 17:45

2 identicon

Ţetta er ćđisleg mynd! Horfi reglulega á hana og er hún alltaf jafn skemmtileg

Hjörtur Hjartarson (IP-tala skráđ) 3.3.2008 kl. 20:36

3 identicon

Lurkurinn er mjög hrifin af ţessari mynd enda hefur Lurkurinn mjög svipađa reynslu á berjast á móti góđu og illu... fór eftir ţví hver borgađi meira. Ash er samt helvíti öflugur en Lurkurinn hefur samt ţurft ađ lúskra á honum nokkrum sinum

Hjörtur Hjartarson (IP-tala skráđ) 3.3.2008 kl. 20:43

4 Smámynd: steinimagg

Alveg rétt, sá restina af henni fyrir mörgum árum og ćtlađi alltaf ađ sjá hana alla, best ađ drífa í ţví.

steinimagg, 3.3.2008 kl. 22:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband